Við erum með hörfatnað á konur og karla allt árið um kring. Við fáum áfyllingar í hverjum mánuði, oftast í fyrstu viku mánaðar á flestum vörum.
Okkar markmið er að íslendingar geti gengið að því að geta keypt sér hörfatnað, ekki bara á sumrin, hör er nefnilega yndislegt að vera í allt árið.
Hörfatnaður er það besta sem hægt er vera í á heitum slóðum. Fyrir þá sem eru á faraldsfæti er ekkert betra en að geta fengið sér fatnað áður en maður leggur af stað í ævintýrin!