MagicLinen
Banff-1 - Hör - Buxur
Vara er til á lager á HÖRG - Suðurlandsbraut 10
Hægt er að sækja á opnunartíma verslunarinnar eða fá póstsent
Þessar hörbuxur eru með teygju aftan á í mittinu og rennilás að framan. Þær eru með víðu beinu sniði og tveimur vösum. Flottar einfaldar buxur fyrir ýmis tilefni.
Vinsamlegast athugaðu að vegna margra mismunandi skjáa og vafra geta raunverulegir litir verið breytilegir.
- Hvaða stærð þarftu? Skoðaðu stærðartöfluna okkar eða skoðaðu nánari mál hér,
Ummál í cm
XS
S
M
L
XL
Mitti teygjanlegt
66-80
70-84
74-88
82-94
86-100
Mjaðmir
106
110
114
122
126
Klofsídd
71
72
73
74
75
- Framleitt úr 100% evrópskum hör
- Miðlungshör c.a 180 gsm
- Steinþvegið fyrir hámarks mýkt
- OEKO-TEX vottuð vara (án skaðlegra efna)
- Má þvo í vél. Lestu leiðarvísir okkar um umhirðu hörs




