Áfram í vörulýsingu
1 af 3

MagicLinen

Truckee-2 - Hör - Buxur

Verð 18.990 ISK
Verð Útsöluverð 18.990 ISK
Útsala Ekki til á lager
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við útskráningu. Frítt fyrir +10.000 innanlands.
Litur
Stærð

Herra hörbuxur, þessar buxur eru með teygju í mittið og tvo hliðarvasa, þægilegar og æðislegar í sniði. Þær eru gerðar úr léttu höri, stílhreinar og veitir efnið góða öndun. Flottar við hörskyrtur og blazera.

 

Vinsamlegast athugaðu að vegna margra mismunandi skjáa og vafra geta raunverulegir litir verið breytilegir.

 

  • Fyrirsætan klæðist stærð M og er 189 cm
  • Hvaða stærð þarftu? Skoðaðu stærðartöfluna okkar eða skoðaðu nánari mál hér,

    Ummál í cm

    S

    M

    L

    XL

    XXL

    Mitti teygjanlegt

    72-92

    76-98

    84-104

    92-112

    96-122

    Mjaðmir

    108

    112

    116

    128

    132

    Sídd frá mitti

    103

    104

    105

    106

    107

  • Framleitt úr 100% evrópskum hör
  • Steinþvegið fyrir hámarks mýkt
  • OEKO-TEX vottuð vara (án skaðlegra efna)
  • Má þvo í vél. Lestu leiðarvísir okkar um umhirðu hörs